Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Fimmtudaga 17 til 18 30                  Mánud til Föstud 15 30 til 19                     
       Laugad og Sunnud 11 til 17

Göngubraut er trođin öllu jafna kl. 16:00 virka daga og kl. 11:00 um helgar.

Sími í Skíđaskála 466 2527

Umsjónarmađur skála er Alda María Traustadóttir

Sími  8484071

Fréttir

Bárubraut trođin í kvöld...


Nú er kominn nokkur snjór hér í fjörđinn og ákváđum viđ ađ prófa ađ trođa ađeins í Bárubraut í kvöld. Ţađ verđur ađ segjast ađ töluverđur snjór er kominn í brautina og ađstćđur mun betri en viđ bjuggumst viđ.  Lesa meira

Skíđafélag Ólafsfjarđar 15 ára

Í dag 18.október eru liđin 15 ára frá stofnfundi Skíđafélags Ólafsfjarđar. Í tilefni dagsins blásum viđ til mikillar gleđi á skíđasvćđinu okkar, Tindaöxl, kl. 16:30. Lesa meira

Haustćfingar 2016

Haustćfingar hjá Skíđafélagi Ólafsfjarđar hefjast miđvikudaginn 21.september. Viđ ćtlum ađ byrja međ tvćr ćfingar í viku. Á miđvikudögum verđa innićfingar í íţróttahúsinu kl. 17:00. Á laugardögum verđur hópnum aldursskipt en viđ byrjum međ alla saman kl. 11:00 nćstkomandi laugardag og er mćting viđ íţróttahúsiđ.  Lesa meira

Lokahóf SÓ

Lokahóf Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldiđ á mánudaginn 23. maí kl 18:00 í Tjarnarborg. Afhent verđa verđlaun fyrir mót vetrarinns. Kaffi og kökur ađ lokinni verđlaunaafhendingu.

Kv Stjórnin.

Ađalfundur SÓ

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 26. Maí kl 20. í skíđaskálanum í Tindaöxl.
Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn SÓ

Dósasöfnun fyrir Andrés

Í dag munu foreldrar og börn frá Skíđafélagi Ólafsfjarđar ganga í hús og safna dósum fyrir Andrésar Andarleikana. Vonandi taka allir vel á móti börnunum. Međ fyrirfram ţökk. Skíđafélag Ólafsfjarđar.

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc06898.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning