Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Fimmtudaga 17 til 18 30                  Mánud til Föstud 15 30 til 19                     
       Laugad og Sunnud 11 til 17

Göngubraut er trođin öllu jafna kl. 16:00 virka daga og kl. 11:00 um helgar.

Sími í Skíđaskála 466 2527

Umsjónarmađur skála er Alda María Traustadóttir

Sími  8484071

Fréttir

ATH Ađalfundi Frestađ

Ađalfundi skíđafélags Ólafsfjarđar sem átti ađ fara fram mánudaginn 22. maí hefur veriđ frestađ til ţriđjudagsinns 30. maí nćstkomandi. Fundurinn fer fram í skíđaskálanum Tindasöxl og byrjar kl 20:00. Hefđbundin ađalfundarstörf.

Kv Stjórnin 

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn mánudaginn 22. maí nćstkomandi í skíđaskálanum Tindaöxl kl 20:00. Dagskrá er hefđbunin ađalfundarstörf.  Hittumst hress.

Kv Stjórn Skíđafélags Ólafsfjarđar.

Bikarmóti lokiđ á Akureyri


Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar héldum Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri nú um helgina. Mótiđ gekk vel ađ okkar mati, veđriđ lék viđ okkur og frábćrt skíđafólk í brautunum. Okkar fólki gekk vel, Elsa Guđrún sigrađi sínar göngur alla dagana og stríddi körlunum. Sćvar Sigrađi á laugardag en varđ ađ hćtta keppni í dag. Helga Dís sigrađi báđa dagana í flokki 16-17 ára, Guđrún Fema varđ 2 báđa dagana og Sara 3 og náđi svo í silfur í dag. Öll úrslit mótsins má finna hér á síđunni undir "Úrslit móta" Lesa meira

Bikarmót á Akureyri, sprettganga

Dagur Benediktsson tánni á undan Sigurđi Hannessyni í úrslitum!
Í dag hélt Skíđafélag Ólafsfjarđar bikarmót á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirđi. Keppt var í sprettgöngu og eins og svo oft áđur varđ úr spennandi keppni.
Veđur var mjög gott á Akureyri í dag, léttur andvari og -5 gráđu frost. Keppni hófst kl. 17 međ tímatöku í öllum flokkum, en keppt var í flokkum 12-13 ára, 14-15 ára, 16-17 ára og 18 ára og eldri. Alls voru 24 keppendur mćttir til leiks.  Lesa meira

Elsa sigrađi undankeppnina á HM


Eins og allir vita er Elsa Guđrún Jónsdóttir ađ skrifa nýtt blađ í sögu skíđagöngukvenna á Íslandi um ţessar mundir í Lahti í Finnlandi. 
Í dag fór fram undankeppni fyrir HM ţar sem Elsa sigrađi međ frábćrri göngu og tryggđi sér ţátttökurétt á öllu mótinu, en ţetta er í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem kona kemmir á heimsmeistaramóti í skíđagöngu. Ţađ verđur ţví gaman ađ fylgjast međ henni nćstu dag.
Sćvar Birgisson var grátlega nálćgt ţví ađ komast áfram í ađalkeppnina, en hann endađi í 13.sćti, en 10 efstu sćtin fóru áfram í ađalkeppnina. Sćvar var einungis 7 sekúndur frá 10.sćtinu eftir ađ hafa byrjađ keppnina gríđarlega vel.  Lesa meira

Flottur árangur í Falun hjá Sćvari og Elsu!

Sćvar á fullri ferđ í Falun
Sćvar Birgisson og Elsa Guđrún Jónsdóttir eru nú í lokaundirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ í Falun sem hefst á miđvikudag, 22.febrúar. Ţau eru viđ keppni ásamt landsliđsfólki Íslands í Falun í Svíţjóđ.
Í gćr kepptu ţau í sprettgöngu og í dag var keppt í 10 og 5km göngu međ hefđbundinni ađferđ. 
Í dag náđi Sćvar sínum besta árangri á árinu og nćldi sér í 112 FIS stig ţegar hann varđ 2,47 mín á eftir Simon Andersson sem sigrađi í keppninni. Elsa Guđrún átti einnig frábćran dag og gerđi 136 FIS stig ţegar hún var 1,47 mín á eftir sigurveigaranum Linn Soemskar. Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

068.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning