Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Fimmtudaga 17 til 18 30                  Mánud til Föstud 15 30 til 19                     
       Laugad og Sunnud 11 til 17

Göngubraut er trođin öllu jafna kl. 16:00 virka daga og kl. 11:00 um helgar.

Sími í Skíđaskála 466 2527

Umsjónarmađur skála er Alda María Traustadóttir

Sími  8484071

Fréttir

Lokahóf SÓ

Lokahóf Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldiđ á mánudaginn 23. maí kl 18:00 í Tjarnarborg. Afhent verđa verđlaun fyrir mót vetrarinns. Kaffi og kökur ađ lokinni verđlaunaafhendingu.

Kv Stjórnin.

Ađalfundur SÓ

Ađalfundur Skíđafélags Ólafsfjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 26. Maí kl 20. í skíđaskálanum í Tindaöxl.
Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn SÓ

Dósasöfnun fyrir Andrés

Í dag munu foreldrar og börn frá Skíđafélagi Ólafsfjarđar ganga í hús og safna dósum fyrir Andrésar Andarleikana. Vonandi taka allir vel á móti börnunum. Međ fyrirfram ţökk. Skíđafélag Ólafsfjarđar.

Ćttarmóti frestađ

Búiđ er ađ fresta Ćttarmótinu sem átti ađ vera núna um páskana.

Ćttamót

Í dag er fyrirhugađ ađ halda Ćttamótiđ okkar kl 14. Erum ađ meta ađstćđur og skíđafćri og verđur endanleg ákvörđun tekin kl 12. Fylgist vel međ hér á heimasíđunni og einnig á Facebook síđu félagsinns.

Frestun á Ćttarmóti

Vegna skíđafćris hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta fyrirhuguđu Ćttarmóti til morgundagsinns laugardags 26. mars. Fjalliđ verđur opiđ og allir velkomnir á skíđi.

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

13._svigaefing_25.03.09.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning