Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Fimmtudaga 17 til 18 30                  Mánud til Föstud 15 30 til 19                     
       Laugad og Sunnud 11 til 17

Göngubraut er trođin öllu jafna kl. 16:00 virka daga og kl. 11:00 um helgar.

Sími í Skíđaskála 466 2527

Umsjónarmađur skála er Alda María Traustadóttir

Sími  8484071

Fréttir

Bikarmóti lokiđ á Akureyri


Viđ í Skíđafélagi Ólafsfjarđar héldum Bikarmót SKÍ í skíđagöngu á Akureyri nú um helgina. Mótiđ gekk vel ađ okkar mati, veđriđ lék viđ okkur og frábćrt skíđafólk í brautunum. Okkar fólki gekk vel, Elsa Guđrún sigrađi sínar göngur alla dagana og stríddi körlunum. Sćvar Sigrađi á laugardag en varđ ađ hćtta keppni í dag. Helga Dís sigrađi báđa dagana í flokki 16-17 ára, Guđrún Fema varđ 2 báđa dagana og Sara 3 og náđi svo í silfur í dag. Öll úrslit mótsins má finna hér á síđunni undir "Úrslit móta" Lesa meira

Bikarmót á Akureyri, sprettganga

Dagur Benediktsson tánni á undan Sigurđi Hannessyni í úrslitum!
Í dag hélt Skíđafélag Ólafsfjarđar bikarmót á Akureyri vegna snjóleysis á Ólafsfirđi. Keppt var í sprettgöngu og eins og svo oft áđur varđ úr spennandi keppni.
Veđur var mjög gott á Akureyri í dag, léttur andvari og -5 gráđu frost. Keppni hófst kl. 17 međ tímatöku í öllum flokkum, en keppt var í flokkum 12-13 ára, 14-15 ára, 16-17 ára og 18 ára og eldri. Alls voru 24 keppendur mćttir til leiks.  Lesa meira

Elsa sigrađi undankeppnina á HM


Eins og allir vita er Elsa Guđrún Jónsdóttir ađ skrifa nýtt blađ í sögu skíđagöngukvenna á Íslandi um ţessar mundir í Lahti í Finnlandi. 
Í dag fór fram undankeppni fyrir HM ţar sem Elsa sigrađi međ frábćrri göngu og tryggđi sér ţátttökurétt á öllu mótinu, en ţetta er í fyrsta skipti í Íslandssögunni sem kona kemmir á heimsmeistaramóti í skíđagöngu. Ţađ verđur ţví gaman ađ fylgjast međ henni nćstu dag.
Sćvar Birgisson var grátlega nálćgt ţví ađ komast áfram í ađalkeppnina, en hann endađi í 13.sćti, en 10 efstu sćtin fóru áfram í ađalkeppnina. Sćvar var einungis 7 sekúndur frá 10.sćtinu eftir ađ hafa byrjađ keppnina gríđarlega vel.  Lesa meira

Flottur árangur í Falun hjá Sćvari og Elsu!

Sćvar á fullri ferđ í Falun
Sćvar Birgisson og Elsa Guđrún Jónsdóttir eru nú í lokaundirbúningi fyrir heimsmeistaramótiđ í Falun sem hefst á miđvikudag, 22.febrúar. Ţau eru viđ keppni ásamt landsliđsfólki Íslands í Falun í Svíţjóđ.
Í gćr kepptu ţau í sprettgöngu og í dag var keppt í 10 og 5km göngu međ hefđbundinni ađferđ. 
Í dag náđi Sćvar sínum besta árangri á árinu og nćldi sér í 112 FIS stig ţegar hann varđ 2,47 mín á eftir Simon Andersson sem sigrađi í keppninni. Elsa Guđrún átti einnig frábćran dag og gerđi 136 FIS stig ţegar hún var 1,47 mín á eftir sigurveigaranum Linn Soemskar. Lesa meira

Keppendur SÓ gerđu ţađ gott í Bláfjöllum og á Dalvík

Elsa Guđrún og Sćvar
Um helgina var Bikarmót SKÍ á Dalvík fyrir 12-15 ára í alpagreinum og í Bláfjöllum var keppt í skíđagöngu. Skíđafélag Ólafsfjarđar var međ keppendur á báđum stöđum sem stóđu sig frábćrlega. 

Lesa meira

Elsa og Sćvar á HM í Lahti!!!


Skíđasamband Íslands hefur valiđ keppendur á heimsmeistaramótiđ í norrćnum greinum. Ađ ţessu sinni fer heimsmeistaramótiđ fram í Lahti í Finnlandi og stendur yfir frá 22.feb til 5.mars. Er ţetta í sjönda skipti sem Lahti mun halda HM í norrćnum greinum. Allir keppendur eru valdir til ţátttöku í skíđagöngu en einnig er keppt í skíđastökki og norrćnni tvíkeppni. Einungis hefur einn keppandi náđ lágmörkum fyrir lengri vegalengdir en ţađ er Snorri Einarsson. Ađrir keppendur sem valdir eru ţurfa ađ fara í undankeppnina ţann 22.feb ef enginn nćr lágmörkum áđur en HM hefst. Hópurinn mun dvelja í HM ţorpinu frá 20.feb til 2.mars. Hér ađ neđan má sjá keppnisplaniđ ásamt vali á keppendum og fylgdarmönnum.


Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

mynd0073.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning