Skíđafélag Ólafsfjarđar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Velkomin á heimasíđu Skíđafélags Ólafsfjarđar

Opnunartími skíđasvćđis:                                     Opnunartími dósamóttöku:

                                                                                 Ţriđjudaga 17 til 18 30    Upplýsingar fyrir 6.febrúar 2018 

Skíđasvćđiđ í Tindaöxl er lokađ     

Cross country FIS competition, march 2-4 2018     

Tímaáćtlun fyrir Bikarmót/FIS timetable (changes)

Sími í Skíđaskála 466 2527

Fréttir

Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu


Í dag var haldiđ Ólafsfjarđarmót í skíđagöngu á golfvelli GFB. Gengnar voru stuttar vegalengdir međ frjálsri ađferđ. Fín ţátttaka var á mótinu, rétt tćplega 30 keppendur og höfđu gaman af. Í karlaflokki var keppt í ýtingum, ţ.e. ţađ mátti bara ýta sér á skíđunum, ekki skauta. Er ţetta sennilega í fyrsta skipti sem haldin er keppni međ slíkri ađferđ sérstaklega á Íslandi í ţađ minnsta.... Lesa meira

Frábćr lokadagur SÓ á SMÍ


Á lokadegi SMÍ var keppt í liđasprett. Tveir saman í liđi og gengnir 6 x 1km (ţrír sprettir á mann). Karlarnir byrjuđu en sveit SÓ skipuđu Kristján Hauksson og Sćvar Birgisson. Eftir harđa baráttu viđ B sveit Akureyrar tryggđi Sćvar ţeim ţriđja sćtiđ.
Kvennasveit SÓ skipuđu Jónína Kristjánsdóttir og Elsa Guđrún Jónsdóttir.  Strax á fyrsta sprett hafđi Jónína tekiđ forustu og Elsa bćtti viđ og var sigur ţeirra aldrei í hćttu.
Lesa meira

Yfirburđir hjá Elsu


Í dag sigrađi Elsa Guđrún 10 km göngu međ frjálsri ađferđ á Skíđamóti íslands. Elsa var í sérflokki í dag og var frábćrt ađ fylgjast međ henni. Elsa vinnur einnig tvíkeppni, sem er samanlagđur árangur úr 5 og 10 km göngunum. Hún er ţví fjórfaldur íslandsmeistari! Lesa meira

Elsa Guđrún sigrar aftur!!


Í dag var keppt međ hefđbundinni ađferđ á SMÍ. Elsa Guđrún sigrađi í kvennaflokki. FIS mótiđ sigrađi Elsa einnig, Karin Björlinger varđ önnur og Kristrún Guđnadóttir ţriđja. Lesa meira

Elsa Guđrún Íslandsmeistari

Elsa Guđrún Jónsdóttir var rétt í ţessu ađ tryggja sér enn einn Íslandsmeistaratitilinn!  Elsa vann ansi öruggt í úrslitasprettinum eđa međ 9 sek á Kristrúnu Guđnadóttur sem varđ önnur. Lesa meira

Skíđamót Íslands hefst í dag


Skíđamót Íslands sem haldiđ er í Bláfjöllum og Skálafelli 5.-8. apríl, hefst í dag. Keppni hefst kl. 14:00 í sprettgöngu og ţar er Elsa Guđrún Jónsdóttir međal keppenda. Sćvar Birgisson ćtlađi einnig ađ keppa en ákvađ á síđustu stundu ađ draga sig úr keppni. Lesa meira

Vefmyndvel

Mynd augnabliksins

dsc07302.jpg
SMI

Deildin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning